Forsætisráðuneytið er með stefnu um frjálsan og opinn hugbúnað sem lesa má um nánar hér:

http://www.forsaetisraduneyti.is/media/verkefnisstjorn-radstefna-rafraen-framtid/Frjals_og_opinn_hugbunadur_-_Stefna_stjornvalda.pdf

 

Frír /opinn hugbúnaður/forrit

 

OpenOffice
http://www.openoffice.org/
Open Office – Hugbúnaður sem hefur það sama  og  Microsoft Office pakkinn  hefur upp á að bjóða. Hefur að geyma ritvinnslu, töflureiknir, forrit til glærukynninga og  fl.  Firefox
http://www.mozilla.com/en-US/firefox/all.html
Firefox – Vafri sem er sambærilegur öllum öðrum vöfrum.  Það sem gerir kannski Firefox að hentugri vafra er hvers auðvelt er að laga hann að þörfum/óskum hvers og eins með þvi að setja inn viðbætur/ plugins.


Google Chrome
http://www.google.com/chrome
Google Chrome - Vafri sem er sambærilegur öllum öðrum vöfrum.  Goggle Chrome er auðveldlega hægt að aðlega að þörfum /óskum hvers og eins með því að setja inn viðbætur/plugins.

 

Opera
http://www.opera.com/
Opera - Vafri sem er sambærilegur öllum öðrum vöfrum   Firefox og Chrome.Safari
http://www.apple.com/safari/
Safari - Vafri sem upprunalega var gerður fyrir Mac, en er nú einnig hægt að fá í útfærslu  fyrir Windows.  Thunderbird

http://www.mozillamessaging.com/en-US/thunderbird/all.html
http://www.mozilla.com/en-US/thunderbird/

Thunderbird - Póstforrit sem að margar mati er hentugar og auðveldara en sambærileg póstforrit Hægt er að nálgast íslenska útgáfu af forritinu hér:


Gimp
http://www.gimp.org/
Gimp – Myndvinnsluforrit sem margir vilja meina að komi í staðinn fyrir Photoshop.  Forritið er til á íslensku.
Irfanview
http://irfanview.com/
Irfanview -  Skemmtilega öflugt myndivnnsluforrit. Hægt að vinna í og með myndir sem og video.
PrimoPDF
http://www.primopdf.com/
PrimoPDF – Forrit sem breytir nánast hvaða skjali sem er,  Excel,Wordí í pdf.   

 

PDF-creator
http://sourceforge.net/projects/pdfcreator/
PDF-creator – Forrit sem breytir skjölum í pdf.  Forritið haga sér eins og prentari, þú velur, file/print og velur síðan forritið og smellir á print og skjalinu hefur verið breytt í pdf-skjal.

 

VLC media player
http://www.videolan.org/
VLC media player – Gríðarlega öflugur spilar sem spilar nánast allar  tegurndir af mynd/hljóðskrám, ef þú átt í vandræðum með mynd/hljóðskrá þá leysir þessi spilari vandamálið.

 

FreeMind
http://freemind.com
FreeMind - Forrit sem svipar um margt til MindManager, auðvelt í notkun, gerð hugtakakorta verður leikur einn.XMind

http://www.xmind.net/
XMind – Forrit til hugtakakortagerðar.   Einfaldari útgáfan er fríen "Pro" útgáfan kostar.


Zotero
Zotero - Notað af mörgum sem ekki vilja fjárfesta í EndNote. EndNote fóru í mál við Zotero á sínum tíma vegna þess að þeir notuðu EndNote skrár en málið var látið niður falla og því er Zotero enn að sækja í sig veðrið á þessum markaði. Hægt er að sækja íslenskan þýðingarstaðal með því að smella hér.
http://www.zotero.org/R logo
Líklega er R meðal þess hugbúnaðar sem er í mestri þróun í heiminum í dag. Svo til allir háskólar heims nota þennan hugbúnað. Notandinn sér R sem þægilegt og öflugt forritunarmál. Til eru rúmlega 2000 sérstakir hugbúnaðarpakkar fyrir R til að leysa sérstök verkefni. R er mikið notað á fagsviðum eins og fiskilíffræði, sameindalíffræði og reiknilegri líffræði. Flest ef ekki öll námskeið á vegum Stærðfræðiskorar notast við R.
Allar tölvur í tölvuverum hafa R. Þar er hægt að leysa flest verkefni. Sum verkefni eru þó svo frek á reikniafl að hentugra er að nota öflugar Unix eða Linux fjölnotandavélar í vinnsluna. Notandinn þarf þá að tengjast fjölnotandavélinni með SSH.
R - Hugbúnaðinum er oft líkt við SPSS tölfræðiforritið og er ókeypis.
http://www.r-project.org/


PSPP
PSPP - Þetta er einnig forrit sem er svipar til SPSS en er einnig frítt.
http://www.gnu.org/software/pspp/

 

Sage
Sage - Stærðfræðiforrit sem framleiðindur vilja meina að sé ókeypis hliðstæða af Matlab, agma, Maple og Mathematica.
http://www.sagemath.org/

 

Open XML / ODF Translator Add-ins for Office
Open XML / ODF Translator Add-ins for Office - með þessari viðbót getur MS Office skrifað og lesið ODF (OpenDocument Format) skráarformið. Þetta skráarform er staðlað s.kv. ISO/IEC 26300 staðli. Þetta skráarform er mikilvægt vegna þess að það tryggir að hægt sé að lesa og skrifa skjölin jafnvel áratugum seinna. Þetta er hægt með miklu úrvali af hugbúnaði, bæði séreignarhugbúnaði og frjálsum og opnum hugbúnaði.
http://odf-converter.sourceforge.net/download.html

 


PuTTY opið og frjálst forrit
PuTTY - fjölnotendavélin katla.rhi.hi.is og tölvuþyrpingin jotunn.rhi.hi.is eru fyrir alla notendur HÍ. Hægt er að tengjast þessum vélum m.a. með því að nota SSH skipanalínu. Þetta er innbyggt í Mac en fyrir Windows vélar er hægt að nota forritið Putty.
http://www.chiark.greenend.org.uk/~sgtatham/putty/

 

FileZilla
FileZilla - FileZilla er öflugt forrit sem sér um gagnaflutning. Styður meðal annars FTP, SFTP og FTPS (FTP yfir SSL/TLS).
http://filezilla-project.org/

 

MikTEX
MiKTeX - MikTeX er ritvinnslukerfi sérstaklega hannað fyrir stærðfræðitákn og formúlur.
http://miktex.org/